Í ljósaseríunni eru bækur sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og kjörnar fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil.

Góða skemmtun!

Afi sterki og skessuskammirnar
Afi sterki – Hættuför að Hlíðarvatni
Amma óþekka og tröllin í fjöllunum
Amma óþekka og huldufólkið í hamrinum
Væntanleg í október 2017
Funi og Alda falda
Pétur og Halla við hliðina

 

 

 

 

 

 

 

 

Bækur úr Ljósaseríunni fást hjá eftirtöldum söluaðilum og hjá öllum betri bóksölum: