Pétur og Halla við hliðina – Fjöruferðin er eftir Ingibjörgu Valsdóttur, glænýjan Ljósaseríuhöfund.

Í ljósaseríunni eru bækur sem eru sniðnar að þörfum nýrra lesenda og kjörnar fyrir þá sem eru að æfa sig í lestri. Bækurnar eru misþungar en hafa allar þægilegt letur og rúmt línubil.

Pétur og Halla við hliðina – Fjöruferðin

Halla er nýflutt í húsið við hliðina á Pétri. Hann veit ekki alveg hvort þau geti verið vinir því Halla vill alltaf vera á fleygiferð en Pétri finnst gott að vera kyrr. Hún fær Pétur til að fara með sér í fjöruferð einn rigningardaginn – með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Auður Ýr myndskreytti

 

 

 

 

EymundssonHeimkaup logo PNG

BMMforlagid2