Bergrún Íris

Bergrún Íris Sævarsdóttir was born 1985 and lives in Hafnarfjörður with her husband, their two boys and the tree legged cat Megas. She’s illustrated several books but the first book that is completely hers is Vinurminn, vindurinn (My friend, the wind). The book was inspired by a conversation

Bergrún Íris Sævarsdóttir

Bergrún Íris Sævarsdóttir er fædd árið 1985 og býr í Hafnarfirði ásamt fjölskyldu sinni. Bergrún útskrifaðist með BA gráðu í listfræði úr Háskóla Íslands 2009, lauk diplómanámi í teikningu frá Myndlistaskólanum í Reykjavík vorið 2012 og sótti sumarskóla í barnabókagerð

Kennarinn sem hvarf

Hérna er hægt að hlaða niður kennsluefni fyrir Kennarann sem hvarf eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Skjalið er stórt en auðvelt að vinna með hluta af því í einu. Hlekkurinn vísar á Dropbox þar sem hægt er að hlaða skjalinu niður.

Fjölskyldubók um frið og ró. Einfaldar æfingar sem kalla fram slökun og innri ró. Bókin byggir á margra ára reynslu Evu Rúnar af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu. Ævintýralega fallegar vatnslitamyndir Bergrúnar Írisar setja svo punktinn yfir

Langelstur að eilífu

Eyju finnst eins og líf sitt sé að breytast allt of hratt: heilsu Rögnvaldar hrakar og mamma og pabbi eru með óvæntar fréttir. Svo fær hún frábæra hugmynd. Eyja og Rögnvaldur, besti vinur hennar halda vinirnir í skemmtileg, hættuleg og

Kennarinn sem hvarf

Krakkarnir í 6. BÖ eiga ekki margt sameiginlegt og semur oft illa en dag einn breytist allt!Bára kennari er horfin og dularfullir atburðir draga krakkana inn í æsispennandi atburðarás. Bergrún Íris hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttir 2019 fyrir óbirt handrit að

Næturdýrin

Næturdýrin eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og Ragnheiði Gröndal Systkinin Lúna og Nói vita fátt skemmtilegra en að leika sér saman – líka á nóttunni! Foreldrarnir þurfa hins vegar sinn nætursvefn og örmagna af þreytu leita þau til prófessors Dagbjarts. Með

Eva Thengils

Eva Þengilsdóttir hefur undanfarin fimmtán ár skrifað efni fyrir börn – m.a. fyrir Stundina okkar, leikskóla, fræðslustarf kirkjunnar, auk barnabóka. Meðal hugverka Evu má nefna Kærleikskúluna, Jólaóróaseríu SLF, Engilráð andarunga og Hvata hvolp, en bók um hann eftir Evu og

(lang) Elstur

Eftir Bergrúnu Íris Sævarsdóttur Elstur að eilífu Dag einn er lífi Eyju snúið á hvolf. Mamma og pabbi færa henni gleðifréttir – sem gleðja hana bara alls ekki neitt. Á sama tíma hrakar heilsu Rögnvaldar, hins 97 ára gamla vinar

Besta bílabókin

Besta bílabókin er ekki bara bók heldur stórsniðugt leikfang! Lesandi byrjar á að velja bíl sem hvílir á kápunni og hjálpar svo litla bifvélavirkjanum að finna verkfæri til að gera við bílinn. Þá er bókinni snúið við og bílnum ekið