Grimmsystur

Bókabeitan kynnir með monti nýja bók; Grimmsystur: Ævintýraspæjarar. Bókin er sú fyrsta í bókaflokknum um systurnar Sabrínu og Dagnýju Grimm. Systurnar hafa verið á þvælingi milli fósturfjölskyldna í rúmt ár síðan foreldrar þeirra hurfu á dularfullan hátt. Sagan hefst þegar þær eru