Bókabeitan var stofnuð árið 2011 af Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur. Árið 2017 bættist svo Heiða Björk Þórbergsdóttir í hópinn.

Bókabeitan gefur út vandaðar bækur undir þrem merkjum:

Töfraland – bækur fyrir yngstu lesendurna

Bókabeitan – skáldsögur fyrir börn og unglinga

Björt bókaútgáfa – ungmennabækur, skáldsögur og handbækur