Vinsældarlisti

Afi sterki

Afi sterki er ný persóna úr smiðju Jennýjar Kolsöe eða JK Kolsöe eins og hún kallar sig. Eins og amma óþekka fæst afi sterki við íslenskar vættir og óvættir af glettni og ráðsnilld. Bækurnar um Afa sterka eru hluti af

Úlfur og Edda

Æsispennandi fjölskyldusaga eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur Forngrip er stolið frá ömmu Eddu og stjúpsystkinin Úlfur og Edda eru staðráðin í að endurheimta hann. Þau elta þjófinn ofan í göng undir Skálholti en enda í öðrum heimi. Úlfur og Edda eiga

Doddi: Bók sannleikans

Doddi – Bók sannleikans! er hressandi, spennandi og sjúklega fyndin unglingabók eftir verðlaunahöfundana Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur, myndskreytt af Elínu Elísabetu Einarsdóttur. Til lesenda þessarar bókar: Það flókið að finna almennilegar unglingabækur. Sumar eru of þykkar en aðrar of ævintýralegar